1.11.2008 | 21:23
Alfred E. Neuman
Alltaf dettur mér Alfred E. Neuman í hug þegar ég sé Björn.is. Skyldi það vera brosið, eða eyrun eða kannski bara óbreytanleikinn í áranna rás?

Kannski er það bara það að hann hljómar eins og gömul grammófónsplata, föst í sama sporinu...
![]() |
Ríkisstjórn og seðlabanki verða að ganga í takt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.11.2008 | 16:09
Mogginn samur við sig...
Það þyrfti nú bara hreinlega að fá ljósmyndir og telja. Laugardalshöllin tekur 5000 manns. Það þýðir ekkert að segja mér að einungis 1000 hafi verið í göngunni og á Austurvelli. Ég held að fjöldinn hafi verið a.m.k. 2000. Svo var líka töluvert rennerí - fólk kom og fór.
"Hörður Torfason ávarpaði lýðinn..." 

Það gleymdist víst að segja að haldnar voru þrumandi ræður og að fólk hafi tekið vel undir.
![]() |
Um þúsund mótmælendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)