22.10.2008 | 13:12
Gamli sáttmáli
![]() |
Líkir Bretaláni við fjárkúgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.10.2008 | 12:43
Þráhyggja
Í ljósi hruns fjármálakerfisins og þess hvernig álverð hefur hríðfallið á mörkuðum finnst mér skrýtið að þessi plön skuli yfirleitt vera uppi á borðinu. Raforkuverð til álvera er afar lágt og enn lægra þegar álverð lækkar. Nær væri að hugsa vel hvernig hægt væri að fá hærra verð fyrir þá raforku sem nú þegar er fáanleg frekar en að fara út í rándýr langtímaverkefni við orkuöflun sem litlu skilar.
Það þarf að gera stórátak í að fá erlenda ferðamenn hingað til lands strax í vetur enda væri það ódýr og hraðvirk leið til að auka gjaldeyrisstreymi hingað. Fyrst að Finnum tókst að sannfæra 2 milljónir ferðamanna árlega að heimsækja Lappland í svartasta skammdeginu ættu Íslendingar að geta náð umtalsverðum árangri sömuleiðis.
Flestum er sem betur fer ljóst að álbræðslur og stórar verksmiðjur passa engan veginn inn í ímynd landsins sem hreint og fagurt land. Það er þráhyggja að sjá enga aðra möguleika til verðmætasköpunar hér.
![]() |
250-346 tonna álver í athugun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)