Nú er lag...

Nú er lag að skapa hér fjölbreytt og skapandi þjóðfélag sem byggir á þekkingu og menntun í sátt við umhverfi og fólk. Sú stefna sem hefur viðgengist á síðastliðnum árum sigldi einfaldlega í strand og ættu þeir sem stóðu við stjórnvölinn að sjá sóma sinn í að hlífa Íslandi við frekari skakkaföllum. Við þurfum nýja flokka og nýtt fólk með ferskar hugmyndir til að taka við stjórn.


mbl.is Róttæk endurskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband