Ó fyrir framan

Sigurvegarar í óvinsældakeppni ráðherra fyrr og síðarDálítið kyndugt er að sjá óvinsælasta ráðherra óvinsællar ríkisstjórnar með þjóðargjaldþrot á samviskunni tjá sig um að mótmælum almennings þurfi að stilla í hóf.
Að óvinsældir Sjálfstæðisflokksins séu í sögulegu hámarki virðist ekki valda honum miklum áhyggjum enda óvíst að Árni reyni að framlengja eigið dauðastríð í stjórnmálum.

mbl.is Þarf að stilla mótmælum í hóf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Nei það þarf að herða á mótmælunum Árni minn..alveg þar til við höfum losnað við þig og fleiri þina líka. Við höfum óbilandi trú á að okkur takist það fyrir rest og hvikum hvergi þrátt fyrir kulda trekk og þrásetur ykkar. Við erum nefninlega valdið og við ráðum hvort við viljum hafa ykkur í vinnu. Og við viljum það ekki. Svo einfalt er það nú.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.12.2008 kl. 15:40

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Þetta þýðir að mótmælinn eru að virka, það er tími fyrir harðari háværi mótmæli!!!

Þetta eru gleðifréttir!

Alexander Kristófer Gústafsson, 2.12.2008 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband