Gott framtak

Það er ágætt að fólkið gefi sér tíma til að mótmæla þessu álveri.
Einhverra hluta vegna hefur álver Norðuráls fengið miklu minni
fjölmiðlaathygli en álverin í Straumsvík og á Reyðarfirði. Þetta álver
hefur hins vegar verið að tútna út og er enn að auka við
framleiðslugetu sína og mengun. Svo hafa slys verið tíð hjá þeim þó svo
að lítið hafi verið skrifað um það á síðum blaðanna.
mbl.is Umhverfisverndarsinnar loka veginum upp á Grundartanga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örvar Þór Kristjánsson

jájá það er gott framtak að brjóta lögin... jújú málstaðurinn er góður.

Örvar Þór Kristjánsson, 18.7.2007 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband