EuRÚVision

Sú hugsun verđur stöđugt áleitnari á hvađa vegferđ RÚV er. Góđum fréttamönnum er sagt upp eđa synjađ um fastráđningu. Stofnunin sem hefur ríkum skyldum ađ gegna samkvćmt sérstökum lögum og ţiggur fyrir ţađ skattfé frá almenningi ćtlar ekki ađ vera međ neinar kynningar á frambjóđendum til stjórnlagaţings. Alls engar! Í stađ ţess ađ grípa ţađ fegins hendi ađ senda út ótal margar ódýrar klukkustundir af umrćđum um efni stjórnarskrárinnar ćtlar stofnunin ađ segja pass og senda út lélegar amerískar sápuóperur og endursýna áramótaskaup frá síđustu öld.

Toppurinn hjá RÚVÉg á örlítinn hlut í Ríkisútvarpinu ohf og mér er ekki sama um ţađ hvernig ákvarđanir eru teknar ţar á bć. Reyndar tel ég stjórnendur hafa klúđrađ málum oftar og meir en ţeir ćttu ađ fá tćkifćri til. Sú ákvörđun ađ reka hinn ágćta fréttamann Ţórhall Jósepsson fyrir bókaskrif er dćmi um slíkt.


mbl.is Bókaskrif leiddu til uppsagnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Nákvćmlega Siggi. Ţetta einka fyritćki á ekki skiliđ ađ fá greitt frá almenningi.

Andrés.si, 10.11.2010 kl. 00:17

2 Smámynd: Einar Guđjónsson

Er nú ekki sammála ţér ţarna. Finnst hann fara yfir strikiđ og hefđi átt ađ fara fram á leyfi frá störfum. Sem hlustanda stendur mér ekki á sama um ţetta. Ćtla ekki ađ leggja neitt mat á störf hans sem fréttamanns en hef ekki náđ ađ taka hann trúanlegan ţví hann kom úr starfi pólitískts ađstođarmanns ráđherra. Hann var ţví alltaf út úr kú.

Einar Guđjónsson, 10.11.2010 kl. 00:23

3 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Ţađ eru ađ verđa frekar gömul tíđindi ađ ríkisútvarpiđ fari illa ađ ráđi sínu og kasti góđu starfsfóli út á hjarn.  Sjónvarpiđ er ađ gera ágćta hluti inn á milli, en útvarpiđ hefur ekki af neinu ađ státa lengur á ţeim tíma sem ég get hlustađ.  Mér finnst ég alveg hafa efni á ađ nöldra svolítiđ um ţessa stofnun, ţví ađ mér er gert ađ greiđa fyrir afnot af ţessu, hvort sem ég nota ţađ eđa ekki.  Í morgunútvarpi allra landsmanna, eins og ţađ hefur stundum veriđ kallađ, sitja til dćmis í öll virk morgunsár nokkrir kjaftagleiđir ađilar og rćđa sín á milli um einhverja frú Unit í USA, hringja svo rándýr símtöl í hana og fá ţannig frá henni pistla um ţađ hvađ David Hasselhof sagđi viđ kćrustu vinar síns og hve mikill ruddi Mel Gibson er orđinn.  Ţess á milli er spiluđ tónlist sem stundum er ekki svo leiđinleg.  Ţađ vćri kannski bara betra ađ sleppa talađa orđinu og spila eingöngu tónlist.  Um helgar mćtir svo Sirrý međ sína engilblíđu (mér finnst hún alveg afspyrnu leiđinleg) og svo koma Bergson og Blöndal, sem bćđi eru bráđskemmtileg, en ţau virđast hafa gleymt ađ í landinu býr fleira fólk en leikarar, rithöfundar og sportveiđimenn.  Lengra nćr hlustun mín varla, ţví ađ ég er mjög tímabundin ađ öllu jöfnu.  Á kvöldin sest ég svo kannski niđur framan viđ sjónvarpiđ og hugsa mér gott til glóđarinnar.  Og ţar finnst mér dagskráin mun skárri, jafnvel bara skemmtileg á köflum.  Ţeir kaflar heita m.a. Himmelblĺ, Útsvar, Kastljós, Fréttir og Hć Gosi.  Ég horfđi einu sinni á örstutt brot úr Hringekjunni og mér er ennţá óglatt.  Mér ţótti Barnaby eitt sinn alveg fínn, en ţegar mađur sér sama ţáttinn ţrisvar sinnum í viku, verđur hann ekkert fínn lengur, enda ekkert fengiđ međ ţví ađ lćra breska sakamálamynd utan ađ. 

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 10.11.2010 kl. 00:42

4 Smámynd: Einar Guđjónsson

Heyrđi í dag ađ Ţórhallur og Ólafur Teitur  hefđu veriđ ráđnir fréttamenn af Markúsi Erni og í raun framhjá stjórnandanum Kára Jónassyni. Núverandi fréttamađur hjá RÚV tjáđi mér ţetta

Einar Guđjónsson, 10.11.2010 kl. 17:03

5 Smámynd: Sigurđur Hrellir

Einar, ţađ kann vel ađ vera ađ ţetta sé satt. Ţá er ţađ ekki í eina skiptiđ sem einhver er ráđinn til RÚV án ţess ađ ţađ sé á faglegum forsendum. Flestir ef ekki allir yfirmenn á RÚV hafa veriđ ráđnir á annarlegan hátt, ţ.á.m. Páll Magnússon. Hins vegar hefur Ţórhallur sýnt ţađ og sannađ ađ hann sé vel hćfur og reyndar rúmlega ţađ ađ mínu mati.

---

Svo kemur ţetta međ Láru Hönnu daginn eftir. Ţađ ţyrfti ađ vísa mörgum föstum gestum frá ef ţađ sama á yfir alla ađ ganga, t.d. Guđmundi Ólafssyni, einum harđasta talsmanni Jóhönnu og co.

Sigurđur Hrellir, 10.11.2010 kl. 19:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband