Nýja stjórnarskráin er forsenda sáttar og trausts

Enn eina ferðina horfir fólk forviða á ráðamenn þjóðarinnar sýna yfirlæti og hroka. Sömu ráðamenn og hafa í rúm 6 ár hunsað ákall eftir nýrri stjórnarskrá og afgerandi stuðning í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar er skýrt kveðið á um skyldur ráðherra gagnvart þingi og þjóð:

93. gr. Upplýsinga- og sannleiksskylda.

Ráðherra er skylt að veita Alþingi eða þingnefnd allar upplýsingar, skjöl og skýrslur um málefni sem undir hann heyra, nema leynt skuli fara samkvæmt lögum.

Þingmenn eiga rétt á upplýsingum frá ráðherra með því að bera fram fyrirspurn um mál eða óska eftir skýrslu, samkvæmt nánari fyrirmælum í lögum.

Upplýsingar sem ráðherra veitir Alþingi, nefndum þess og þingmönnum skulu vera réttar, viðeigandi og fullnægjandi.

Gleim-mér-ey


mbl.is Þegar þú ert boðaður þá mætir þú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband